Heimsóknir

Við tökum á móti hópum, stórum og smáum og bjóðum ýmsar útgáfur af heimsóknum.  Allt frá stuttum (1 klst) heimsóknum uppí skoðunarferðir fyrir stærri hópa.  Smökkun á vörum Móður Jarðar er ávallt innifalin í dagskránni.  Vinsamlegast hafið samband við Vallanes til nánari upplýsinga hér á síðunni.

- Go back