Grænmetiskassar

Það er hægt að panta vikulegan kassa af lífrænt ræktuðu grænmeti beint af Móður Jörð en uppskeran er fjölbreytt og í fullum gangi.  Við sendum vikulegan pakka af fersku nýuppteknu grænmeti frá Vallanesi, en grænmetið okkar er allt útiræktað.  Við höfum stofnað hóp á Facebook sem heitir Móðir Jörð – Netverslun þar sem upplýsingar um pakkann verða birtar.   Einnig má hafa samband við Móður Jörð í netfanginu info@vallanes.is
- Go back