Grænmetisbuffin í nýjum umbúðum

Grænmetisbuff Móður Jarðar eru nú í nýjum umbúðum.  Buffin er gott að eiga í frystinum, þau eru forelduð og hægt að hita þau upp á 10 mínútum.  Buffin eru góður grunnur að grænmetisrétti, þau eru vegan og framleidd úr íslensku grænmeti og heilkorni.  Grænmetisbuff Móður Jarðar bera vottunarmerki Evrópu, Evrópulaufið, sem er alþjóðlegt merki til viðurkenningar um að staðli um lífræna framleiðslu sé fylgt. 

- Go back