Í Vallanesi er boðið uppá gistingu frá apríl - október. Gestir geta notið aðstöðunnar í hjarta býlisins og veitinga sem byggjast á ferskum afurðum úr ræktun staðarins.

MJÓLKURHÚSIÐ

MJÓLKURHÚSIÐ ER EKKI LEIGT ÚT ÁRIÐ 2023 VEGNA FRAMKVÆMDA

Mjólkurhúsið er nýuppgerð gestaíbúð fyrir 3-4 einstaklinga. Í íbúðinni eru tvö herbergi, annað er með tvíbreiðu rúmi (140cm), en í hinu herberginu eru kojur fyrir 2 fullorðna. Aðstaða til að hita te og kaffi.

Mjólkurhúsið leigist í 2 nætur eða lengur. Verð á gistingu sumarið 2022 er 10.000 kr á nótt pr fullorðinn, en 35.000 fyrir íbúðina alla.   Á herbergjunum er morgunverðar snarl, kaffi og te.  Panta má sérstakar morgunverðarkörfur á kaffihúsi staðarins en þar er einnig boðið upp á veitingar daglega frá kl 10-19 yfir sumarið,  hádegismat, kvöldmat, snarl og drykki.

LÍSUHÚS

Lísuhús er notalegur bústaður í skógi með tvíbreiðu rúmi (140cm) en hægt er að bæta við auka rúmi. Aðstaða til að hita te og kaffi.

Líshús leigist í 2 nætur eða lengur. Verð á gistingu sumarið 2023 er 28.000 á nótt fyrir 2 fullorðna. Hægt er að bæta við auka rúmi og barnarúmi.   Á herbergjunum er morgunverðar snarl, kaffi og te.  Panta má sérstakar morgunverðarkörfur á kaffihúsi staðarins en þar er einnig boðið upp á veitingar daglega frá kl 10-19 yfir sumarið,  hádegismat, kvöldmat, snarl og drykki.

IS