Kaffihús og verslun Móður Jarðar er staðsett í húsi sem byggt er úr viði úr skógrækt staðarins og við nefnum Asparhúsið. Þar eru í boði lífrænar heilsuvörur og grænmetisréttir sem framleiddar eru á staðnum úr íslensku hráefni, sem og ferskt grænmeti. Í Vallanesi er boðið upp á hlaðborð með grænmetisréttum í hádeginu á sumrin, úr fersku, íslensku og útiræktuðu grænmeti. Opið er sem hér segir:
Maí og október: Mánudaga til föstudaga frá 11 til 16
Júní og september: Mánudaga til laugardaga frá kl 11 til 16
Frá 20. júní til 20. ágúst er opið alla daga frá kl 11 til 18.

BREAKFAST

House breakfast is based on cereals grown at the farm such as barley and whole wheat. Breakfast basket is available for guests to order, containing skyr, granola, homebaked bread, cheese, choice of jams, juice and pastry. Price is 3.000 IKR pr person.

MEALS

Lunch buffet is presented daily in the café in the high season. It is based on seasonal produce, grains and herbs grown or foraged at the farm. Fermented vegetables, sauces and condiments made from scratch. For guests staying at the farm dinner can be served to guests outside the opening time of the café upon request.

Verð pr mann á hlaðborði með öllu:  3.800 kr.

Súpa og brauð:  2.390 kr.

EN