Morgungrautur Gabríels Serves: 4 Time: Skill: Morgungraut Gabríels er hollur og einfaldur morgunmatur sem má laga fyrir nokkra daga í senn og spara fyrirhöfn share favorite_border7 Ingredients Recipe5 dl bankabygg2 l vatn2 epli skorin í litla teninga, (perur eru líka góðar)1-2 dl rúsínur1 msk kanill2 tsk. salt1-2 dl fræ eftir smekk, t.d. sólblómafræ og/eða graskersfræ.( 2 tsk. hunang og 1 dl döðlur fyrir sælkerana)Hráefnið er allt sett í pott t.d. að kvöldi og látið sjóða í u.þ.b 15 mínútur, síðan er slökkt undir og farið að sofa.Að morgni má hita grautinn upp, þó er ekki síðra að borða hann kaldan t.d. með mjólk eða nota sem músli á súrmjólkina.Grauturinn þolir vel geymslu í kæli svo tilvalið er að sjóða hann til nokkurra daga í einu. Add this recipies ingredients to your basket. Add All Ingredientsshopping_basket
Perlubygg með púrru og geitaskyri Time Skill 1/5 Calories Ljúffeng uppskrift úr Gestgjafanum View recipe
Bopp smásnittur Time Skill 1/5 Calories Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta. View recipe