Okkar bestu kornvörur í brauðbaksturinn, haganlega pakkað í gjafapoka með náttúruskreytingum. Pakkinn inniheldur m.a. Heilhveitikorn, árgangur 2021, sem ætlað er til mölunar. Eins má sjóða grjónin og setja í brauðdeigið. Einnig malað Heilhveiti, Byggmjöl og Repjuolía 100ml flaska. Heilhveitið frá sumri 2021 er með því besta sem komið hefur frá Vallanesi enda var sumarið hlýtt og sólríkt.

Bopp smásnittur
Time
Skill
1/5
Calories
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
View recipe